IMG_7110_litil

Svipmyndir úr vorferð Embla í Stykkishólm með mökum og vinum. Nesti var snætt í rjómablíðu í Frúargarðinum, farið í menningarrölt um bæinn, Norska húsið skoðað og Eldfjallasafnið heimsótt.

Gengið um Þingholtin vorið 2017 með Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi sem fræddi okkur um sögu húsanna.

Að verða félagi

Hafir þú áhuga á að ganga til liðs við okkur í Zontaklúbbnum Emblu, ertu velkomin að senda tölvupóst til nýliðanefndar klúbbsins:

Jenný Ágústsdóttir formaður  jenny@tv.is

Hanna María Siggeirsdóttir   hanna@apotek.is

Ólöf Snæhólm Baldursdóttir   olofs@or.is

Venjan er sú, að konum er boðið að sitja nokkra klúbbfundi sem gestir til að kynnast starfinu áður en tekin er ákvörðun um inngöngu.

Zontakonum gefst einstakt tækifæri til að taka þátt í gefandi starfi, láta gott af sér leiða til þess að bæta mannréttindi og frelsi kvenna um allan heim. Einnig að kynnast nýjum konum með fjölbreyttan bakgrunn, fræðast um fjölbreytt málefni og eignast vini fyrir lífstíð.